Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands

1.jpg

ÚtgáfaBókmenntafræðistofnun gefur út sjö ritraðir:

Til skamms tíma gaf Bókmennta- og listfræðastofnun einnig út ritröðina Ung fræði en hún var lögð niður. Hver ritröð lýtur sjálfstæðri ritstjórn en ritstjórar eru skipaðir af stjórn Bókmenntafræðistofnunar. Auk ritraðanna gefur stofnunin út valdar bækur um bókmenntafræði og bókmenntasögu (sjá Önnur rit). Meðal stórra verkefna sem nú er unnið að á vegum stofnunarinnar er Alfræði íslenskra bókmennta í ritstjórn Ástráðs Eysteinssonar og Garðars Baldvinssonar.