Stofnun Sæmundar fróða

1.jpg

Stofnun Sæmunar Fróða

Fostöðumaður: Guðrún Pétursdóttir

Staðsetning: HÍ, Gimli 321

Netfang: ssf@hi.is

Sími: 525-472414. mars 2014 - Málstofa 2 um Fiskeldi, áhrif af sjókvíaeldi og lausnir

Á málstofu númer 2, sem haldin var 14. mars 2014 á Sólon, var fjallað um laxalús, lyfjagjafir og útbreiðslu smits frá fiskeldi í sjó. en allir frummælendur hafa tekið þátt í fjölda rannsókna á þessum sviðum. Frummælendur voru dr. Trygve Poppe prófessor við Norska Dýralæknaháskólann, dr. Paddy Gargan hjá Central Fisheries Board of Ireland, og dr. Bengt Finstad hjá Norsku Náttúrufræðastofnuninni NINA, ásamt Jóni Erni Pálssyni MSc, sem talaði  fyrir hönd  Landssambands fiskeldisstöðva og  dr. Erik Sterud sem var fulltrúi Landssambands veiðifélaga.